Framlögin tveir milljarðar króna Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 5. desember 2022 20:00 Willum Þór Þórsson er heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðherra segir framlög til Sjúkratrygginga Íslands hafa aukist á sama tíma og stofnunin hafi aukist að umfangi. Forstjóri Sjúkratrygginga hefur sagt störfum upp þar sem hann telur sig ekki geta borið ábyrgð á rekstri stofnunarinnar vegna vanfjármögunar. María Heimisdóttir hefur síðustu fjögur ár verið forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Í dag sendi hún samstarfsfólki sínu tölvupóst þar sem hún greindi frá því að hún hefði sagt upp störfum. Ekki hafi tekist að tryggja rekstargrunn stofnunarinnar og því geti hún ekki lengur axlað ábyrgð starfi forstjóra. Framlög til Sjúkratrygginga hafi lækkað síðan árið 2018 miðað við fast verðlag. María vildi ekki veita fréttastofu viðtal vegna málsins í dag en vísaði í tölvupóstinn sem hún sendi starfsfólki. Þá sendi hún Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra uppsagnarbréf sitt fyrir helgi en hann segir að leggja þurfi mat á það hversu mikið fjármagn stofnunin þarf. „Stofnunin hefur aukist að umfangi enda hafa framlögin aukist. Framlögin voru milljarður 2017 sirka. Hins vegar ber að taka það fram að Hjálpartækjamiðstöðin kom undir Sjúkratryggingar og þar liggja sex hundruð milljónir. Þetta er komið í tvo milljarða þannig að það má gefa sér það að það séu einhverjar fjögur hundruð milljónir í aukin framlög á þessu tímabili. Svo verðum við bara að leggja mat á það fyrst og fremst út frá því að tryggja stofnuninni mannauð.“ Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir María segir upp sem forstjóri Sjúkratrygginga María Heimisdóttir hefur sagt upp sem forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Hún segist ekki geta borið ábyrgð á rekstri stofnunarinnar þar sem hún sé vanfjármögnuð. 5. desember 2022 13:12 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira
María Heimisdóttir hefur síðustu fjögur ár verið forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Í dag sendi hún samstarfsfólki sínu tölvupóst þar sem hún greindi frá því að hún hefði sagt upp störfum. Ekki hafi tekist að tryggja rekstargrunn stofnunarinnar og því geti hún ekki lengur axlað ábyrgð starfi forstjóra. Framlög til Sjúkratrygginga hafi lækkað síðan árið 2018 miðað við fast verðlag. María vildi ekki veita fréttastofu viðtal vegna málsins í dag en vísaði í tölvupóstinn sem hún sendi starfsfólki. Þá sendi hún Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra uppsagnarbréf sitt fyrir helgi en hann segir að leggja þurfi mat á það hversu mikið fjármagn stofnunin þarf. „Stofnunin hefur aukist að umfangi enda hafa framlögin aukist. Framlögin voru milljarður 2017 sirka. Hins vegar ber að taka það fram að Hjálpartækjamiðstöðin kom undir Sjúkratryggingar og þar liggja sex hundruð milljónir. Þetta er komið í tvo milljarða þannig að það má gefa sér það að það séu einhverjar fjögur hundruð milljónir í aukin framlög á þessu tímabili. Svo verðum við bara að leggja mat á það fyrst og fremst út frá því að tryggja stofnuninni mannauð.“
Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir María segir upp sem forstjóri Sjúkratrygginga María Heimisdóttir hefur sagt upp sem forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Hún segist ekki geta borið ábyrgð á rekstri stofnunarinnar þar sem hún sé vanfjármögnuð. 5. desember 2022 13:12 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira
María segir upp sem forstjóri Sjúkratrygginga María Heimisdóttir hefur sagt upp sem forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Hún segist ekki geta borið ábyrgð á rekstri stofnunarinnar þar sem hún sé vanfjármögnuð. 5. desember 2022 13:12