Sjón hlýtur Norðurlandaverðlaun Sænsku akademíunnar Atli Ísleifsson skrifar 20. febrúar 2023 13:43 Meðal þekktra verka Sjón eru Mánasteinn, Skugga-Baldur og Mánasteinn. Getty Sænska akademían tilkynnti í dag að hinn íslenski Sjón hljóti Norðurlandaverðlaun akademíunnar 2023. Verðlaunin hlýtur einhver frá Norðurlöndum sem er talinn hafa skilað „þýðingarmiklu framlagi“ innan einhvers af starfssviðum akademíunnar. Fram kemur á heimasíðu Sænsku akademíunnar að verðlaunaféð nemi 400 þúsund krónum, um 5,6 milljónum íslenskra króna á núvirði. Sjón mun taka við verðlaununum á sérstökum viðburði í Stokkhólmi þann 12. apríl næstkomandi. Hinn sextugi Sjón heitir Sigurjón Birgir Sigurðsson réttu nafni og er þekktur við ljóð sín, skáldsögur, lagatexta og kvikmyndahandrit. Hann gaf út sitt fyrsta ljóðasafn, Sýnir, árið 1978, þá sextán ára gamall. Meðal þekktra verka Sjón eru Mánasteinn, Skugga-Baldur og Mánasteinn. Verðlaunin voru fyrst afhent árið 1986. Þeir Íslendingar sem hlotið hafa verðlaunin eru Thor Vilhjálmsson (1992), Guðbergur Bergsson (2004) og Einar Már Guðmundsson (2012). Sjón hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2005 fyrir skáldsöguna Skugga-Baldur. Bókmenntir Íslendingar erlendis Svíþjóð Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Verðlaunin hlýtur einhver frá Norðurlöndum sem er talinn hafa skilað „þýðingarmiklu framlagi“ innan einhvers af starfssviðum akademíunnar. Fram kemur á heimasíðu Sænsku akademíunnar að verðlaunaféð nemi 400 þúsund krónum, um 5,6 milljónum íslenskra króna á núvirði. Sjón mun taka við verðlaununum á sérstökum viðburði í Stokkhólmi þann 12. apríl næstkomandi. Hinn sextugi Sjón heitir Sigurjón Birgir Sigurðsson réttu nafni og er þekktur við ljóð sín, skáldsögur, lagatexta og kvikmyndahandrit. Hann gaf út sitt fyrsta ljóðasafn, Sýnir, árið 1978, þá sextán ára gamall. Meðal þekktra verka Sjón eru Mánasteinn, Skugga-Baldur og Mánasteinn. Verðlaunin voru fyrst afhent árið 1986. Þeir Íslendingar sem hlotið hafa verðlaunin eru Thor Vilhjálmsson (1992), Guðbergur Bergsson (2004) og Einar Már Guðmundsson (2012). Sjón hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2005 fyrir skáldsöguna Skugga-Baldur.
Bókmenntir Íslendingar erlendis Svíþjóð Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira