Henderson fær ekki að láta ljós sitt skína á Old Trafford á næstu leiktíð Enski markvörðurinn Dean Henderson fær ekki að berjast um stöðu aðalmarkvarðar Manchester United á næstu leiktíð. Fótbolti 2. maí 2020 19:00
Erfiðleikar á unglingsárum bjuggu Jóhann undir erfitt tímabil: „Ekki verið eins langt niðri í langan tíma“ Jóhann Berg Guðmundsson segir ákveðna erfiðleika á unglingsárum hafa gert sig andlega sterkan og það hafi hjálpað sér í vetur. Hann hafi ekki verið eins langt niðri í langan tíma, eins og á þessari leiktíð. Enski boltinn 2. maí 2020 09:45
Saknar Tuanzebe mest af öllum í United Miðjumaðurinn Nemanja Matic sem leikur með Manchester United var spurður af heimasíðu félagsins hvaða leikmann hann saknar mest að grínast með í klefanum og svar hans kom nokkuð á óvart. Fótbolti 2. maí 2020 09:00
Trent væri til í að fá Sancho til Liverpool og segir hann með sérstaka hæfileika Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Evrópumeistara Liverpool, segir að hann væri til í að fá Jadon Sancho til félagsins og segir hann með sérstaka eiginleika. Fótbolti 1. maí 2020 17:00
Trippier í vandræðum Enski landsliðsmaðurinn Kieran Trippier er í vandræðum en hann hefur verið ásakaður um brot á lögum hvað varðar veðmál. Hann hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 1. maí 2020 15:59
Áfram stefnan á að klára ensku úrvalsdeildina Enska úrvalsdeildin gaf í dag frá sér yfirlýsingu þar sem staðfest var að stefnan sé að klára yfirstandandi leiktíð en það muni þó bíða þangað til allt er öruggt. Fótbolti 1. maí 2020 15:35
Segir að enski boltinn ætti að klárast í þriggja til fjögurra klukkutíma fjarlægð frá Englandi Umræðan um hvort og hvernig eigi að klára ensku úrvalsdeildina heldur áfram. Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, segir að ef yfirmönnum deildarinnar sé alvara um að klára deildina ætti hún að fara fram fyrir utan England. Fótbolti 1. maí 2020 13:00
Hræddir við að snúa aftur til keppni Sergio Agüero, markahrókur Manchester City, segir að leikmenn séu hræddir við að þurfa að snúa aftur til keppni á næstunni gangi áætlanir eftir um að ljúka leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni í sumar. Enski boltinn 1. maí 2020 08:00
Borgarstjóri Liverpool óttast stórslys fái Liverpool að tryggja sér titilinn Það eru ekki allir í Liverpool borg sem vilja gefa Liverpool liðinu tækifæri til að vinna klára tímabilið og tryggja sér titilinn. Enski boltinn 30. apríl 2020 15:30
Gylfi, Jóhann Berg og allir hinir prófaðir tvisvar í viku Enska úrvalsdeildin ætlar að fjármagna og redda sjálf þeim mörg þúsund prófum sem þarf að taka hjá leikmönnum og starfsmönnum liðann ætli hún að ná að klára 2019-20 tímabilið í sumar. Enski boltinn 30. apríl 2020 12:30
Líkti síðasta tímabili Sir Alex við hinsta dans Jordans og félaga Hjörvar Hafliðason kom með áhugaverða samlíkingu í Sportinu í kvöld. Enski boltinn 30. apríl 2020 11:30
Fimmtán ár í dag síðan að Íslendingur vann ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði söguna á þessum degi árið 2005 þegar hann og félagar hans í Chelsea tryggðu sér Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 30. apríl 2020 11:00
Liverpool á eftir manninum sem afgreiddi íslenska landsliðið í Zagreb Marcelo Brozovic kláraði íslenska landsliðið í undankeppni HM 2018 en núna er hann orðaður við Evrópumeistara Liverpool. Fótbolti 30. apríl 2020 10:30
Faraldurinn gæti haft áhrif á fótboltatímabil heimsins í tvö til þrjú ár Svíi í framkvæmdanefnd UEFA óttast það að það verði margra ára verkefni að koma fótboltadagatalinu aftur í eðlilegt form á ný. Fótbolti 30. apríl 2020 08:30
Dagskráin í dag: Óli Kristjáns rifjar upp Íslandsmeistaraár Blika, frábærir fótboltaleikir og Birkir Már í FIFA 20 Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 30. apríl 2020 06:00
Watford fær franskan miðjumann Enska úrvalsdeildarfélagið Watford hefur í miðju óvissuástandi vegna kórónuveirufaraldursins tryggt sér krafta franska miðjumannsins Pape Gueye. Enski boltinn 29. apríl 2020 21:00
Fá að standa á heimaleikjum Man. Utd Manchester United hefur fengið leyfi fyrir því að hafa svæði á Old Trafford þar sem 1.500 stuðningsmenn geta staðið á leikjum liðsins í stað þess að sitja. Enski boltinn 29. apríl 2020 20:01
Tottenham verðmætasta félagið í ensku úrvalsdeildinni Rannsókn sem var gerð hjá háskóla í Liverpool skilaði niðurstöðum sem gætu pirrað margan stuðningsmann Liverpool liðsins. Enski boltinn 29. apríl 2020 14:00
Segir samherja Gylfa heimskan Fyrrverandi leikmaður Liverpool gagnrýndi ungstirni Everton harkalega og sagði að hann væri ekki vel gefinn. Enski boltinn 29. apríl 2020 11:15
Stuðningsmenn Liverpool hluti af vandamálinu við að setja ensku deildina aftur af stað Sumir óttast það að æstir og sigurreifir stuðningsmenn Liverpool troðfylli götur Bítlaborgarinnar vinni Liverpool liðið enska titilinn í sumar og með því brotið niður allar smitvarnir. Sport 29. apríl 2020 09:00
Dagskráin í dag: KR og Fylkir mætast í CS, Freyr og Hjörvar í Sportinu í kvöld, sígildir fótboltaleikir og karfa Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 29. apríl 2020 06:00
Glódís spenntust fyrir toppliði á Englandi Glódís Perla Viggósdóttir yrði leikmaður Manchester United á næstu misserum ef að kærasti hennar fengi að ráða. Hún er spenntust fyrir því að fara í ensku úrvalsdeildina þegar tímanum í Svíþjóð lýkur. Fótbolti 28. apríl 2020 22:00
Spánverjar mega æfa á mánudag og keppni gæti hafist snemma í júní Spænsk stjórnvöld hafa tilkynnt að afreksíþróttafólk í landinu geti hafið einstaklingsæfingar 4. maí. Slakað verður á skilyrðum í nokkrum skrefum og standa vonir til að hægt verði að spila fótboltaleiki snemma í júní. Fótbolti 28. apríl 2020 21:00
Segir að það sé erfiðast að verja frá Gylfa Enski landsliðsmarkvörðurinn segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé erfiðasti andstæðingurinn á æfingum hjá Everton. Enski boltinn 28. apríl 2020 17:00
Það var á þessum degi fyrir 30 árum sem Liverpool vann síðast titilinn Liverpool bíður enn eftir enska meistaratitlinum og í dag fyllir sú bið orðið heil þrjátíu ár. Enski boltinn 28. apríl 2020 15:30
Vill spjalda menn fyrir að hrækja á völlinn Gulum spjöldum gæti mögulega fjölgað í fótboltanum þegar hann fer aftur af stað eftir kórónuveirufaraldurinn nú þegar FIFA vill taka harðar á því sumir fótboltamenn gera margoft í leik. Fótbolti 28. apríl 2020 13:00
Aðalnjósnari Newcastle ekki lengur á neyðarúrlögum stjórnvalda er kaupin á félaginu eru nánast í höfn Steve Nickson, aðalnjósnari Newcastle, var fyrr í mánuðinum sendur á neyðarúrlög stjórnvalda á Englandi, ásamt mörgum öðrum starfsmönnum Newcastle. Sú ákvörðun hefur nú verið dregin til baka. Fótbolti 28. apríl 2020 11:45
„Held að það sé erfitt að lifa með þessu“ Í gær voru liðin sex ár frá deginum örlagaríka fyrir Liverpool er Steven Gerrrard rann á rassinn í leik gegn Chelsea sem tapaðist 2-0. Leikurinn var stór þáttur í að Liverpool missti af titlinum það árið. Fótbolti 28. apríl 2020 10:00
Berbatov rifjar upp sársaukafullt símtal frá Ferguson fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2011 Dimitar Berbatov, fyrrum framherji Manchester United, var ekki í leikmannahópi United er liðið mætti Barcelona í úrslitaleiknum 2011. Hann rifjaði upp símtalið sem hann fékk frá Sir Alex Ferguson fyrir leikinn í samtali við talkSport. Fótbolti 28. apríl 2020 08:30
Vinsæll starfsmaður á Anfield lést af völdum kórónuveirunnar Paul Smith, mikill stuðningsmaður og starfsmaður Liverpool, lést vegna kórónuveirunnar en þetta staðfesti fjölskyldan hans í gær. Smith var á spítala er hann lést. Fótbolti 28. apríl 2020 08:00