Fyrsti NBA-þjálfarinn búinn að fá sparkið og tímabilið er ekki viku gamalt Einn þjálfaranna í NBA-deildinni í körfubolta náði ekki að klára fyrstu vikuna á tímabilinu. Phoenix Suns rak í gær þjálfara sinn Earl Watson. ESPN segir frá. Körfubolti 23. október 2017 15:15
NBA: OKC tapaði aftur og nú á flautukörfu rétt innan miðju | Sjáið sigurkörfuna Oklahoma City Thunder liðið byrjar ekki nógu vel með nýju stjörnuleikmennina sína en liðið tapaði sínum öðrum leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers er líka með tvö töp í fyrstu þremur leikjum sínum. Körfubolti 23. október 2017 07:30
Fjórtán nýir á lista yfir 50 bestu leikmenn sögunnar Rúm 20 ár eru liðin frá því að NBA fagnaði 50 ára afmæli sínu en við það tilefni var gefinn út listi með 50 bestu leikmönnum í sögu deildarinnar. Yngsti maðurinn á þeim lista var Shaquille O´Neal, þá 24 ára gamall og nýgenginn til liðs við Los Angeles Lakers. Körfubolti 22. október 2017 14:00
Curry vikið af velli í öðru tapi meistaranna | Myndbönd Ríkjandi NBA meistarar Golden State Warriors fara illa af stað en liðið beið lægri hlut fyrir Memphis Grizzlies í nótt og hafa nú tapað tveimur af fyrstu þremur leikjum sínum. Körfubolti 22. október 2017 09:45
Jenny Boucek ráðin í þjálfarateymi Kings Jenny Boucek hefur verið ráðin í þjálfarateymi Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 21. október 2017 09:02
Frábært ár eiganda Golden State Warriors gæti orðið enn betra Þetta hefur verið mjög gott ár fyrir hinn 75 ára gamla Peter Guber en það gæti orðið enn betra á næstunni. Sport 20. október 2017 23:00
Hrósaði stráknum þrátt fyrir aðeins 17% skotnýtingu Lonzo Ball spilaði sinn fyrsta leik í NBA-deildinni þegar Los Angeles Lakers tapaði 92-108 fyrir Los Angeles Clippers í nótt. Körfubolti 20. október 2017 08:31
Clippers vann grannaslaginn | Myndbönd Los Angeles Clippers bar sigurorð af Los Angeles Lakers, 92-108, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 20. október 2017 07:15
Sögulega lélegt hjá Phoenix í nótt Það var engin spenna í leik Phoenix Suns og Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í nótt. Portland var margfalt sterkari aðilinn og vann 48 stiga sigur, 76-124. Körfubolti 19. október 2017 16:00
Slagsmálin á æfingu Chicago Bulls skiluðu Finnanum Markkanen sæti í byrjunarliðinu Einn maður græddi byrjunarliðssæti á látunum á æfingu NBA körfuboltaliðsins Chicago Bulls þar sem liðsfélögunum Bobby Portis og Nikola Mirotic lenti illa saman. Körfubolti 19. október 2017 15:00
Boston átti engin svör við gríska undrinu | Myndbönd Gríska undrið, Giannis Antetokounmpo, fór á kostum þegar Milwaukee Bucks lagði Boston Celtics að velli, 100-108, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 19. október 2017 07:36
Endaði á spítala eftir slagsmál við samherja Nikola Mirotic, leikmaður Chicago Bulls, endaði á spítala eftir slagsmál við samherja sinn, Bobby Portis. Körfubolti 18. október 2017 08:45
Hayward ökklabrotnaði hræðilega eftir fimm mínútur í fyrsta leiknum fyrir Boston Gordon Hayward ökklabrotnaði eftir aðeins fimm mínútna leik þegar Boston Celtics tapaði 102-99 fyrir Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 18. október 2017 07:50
Titilvörnin hófst með tapi | LeBron frábær í sigri á Boston Tímabilið í NBA-deildinni hófst í nótt með tveimur stórleikjum. Körfubolti 18. október 2017 07:18
Popovich: Trump er sálarlaus heigull Það hefur ekki farið fram hjá neinum að Gregg Popovich, þjálfari NBA-liðsins San Antonio Spurs, hatar Donald Trump Bandaríkjaforseta. Körfubolti 17. október 2017 21:15
Michael Jordan: Þessi súperlið þýða að hin liðin verða algjört rusl Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan sem er núverandi eigandi Charlotte Hornets í NBA-deildinni er ekki hrifin af þróun mála í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 13. október 2017 23:00
Óvæntasti blaðamannafundurinn á ferli Jordan var fyrir 24 árum 6. október 1993 boðaði Michael Jordan óvænt til blaðamannafundar en nokkrum mánuðum fyrr hafði hann unnið NBA-titilinn með Chicago Bulls í þriðja sinn á þremur árum. Körfubolti 6. október 2017 13:00
Fyrsti fimmfaldi meistarinn í sögu WNBA Rebekkah Brunson hjálpaði Minnesota Lynx að verða WNBA-meistari í ár en Gaupurnar unnu Los Angeles Sparks í hreinum úrslitaleik um titilinn í kvenna NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 5. október 2017 22:30
Gaupurnar komu fram hefndum og urðu aftur WNBA-meistarar Minnesota Lynx tryggði sér í nótt WNBA-meistaratitilinn þegar liðið vann níu stiga sigur á Los Angeles Sparks, 85-76, í hreinum úrslitaleik um titilinn í kvennadeild NBA í körfubolta. Körfubolti 5. október 2017 15:30
Aðeins 7% telja að Golden State verði ekki meistari Golden State Warriors verður NBA-meistari næsta vor. Það er skoðun mikils meirihluta framkvæmdastjóra liðanna 30 í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 5. október 2017 07:00
Fyrirliðarnir velja sér leikmenn í sitt lið í Stjörnuleik NBA 2018 NBA-deildin hefur gerbreytt fyrirkomulaginu á bak Stjörnuleik NBA en tilkynnt var um breytingarnar í gær. Körfubolti 4. október 2017 11:00
Kevin Love verður byrjunarliðsmiðherji Cavaliers í vetur Cleveland Cavaliers byrjar leikina með lávaxnara lið en áður á komandi NBA-tímabili en þeir hafa nú gefið það út að Kevin Love verður byrjunarliðsmiðherji liðsins í vetur. Körfubolti 3. október 2017 08:30
Aftur um hreinn úrslitaleikur um titilinn í WNBA Minnesota Lynx tryggði sér í gær hreinan úrslitaleik um meistaratitilinn í WNBA-deildinni í körfubolta á móti meisturunum í Los Angeles Sparks. Körfubolti 2. október 2017 22:00
Samdi við Cavs en vill samt enda ferillinn með Miami Heat Dwyane Wade er orðinn leikmaður Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni en hann er engu að síður að hugsa um að enda ferillinn hjá öðru liði. Körfubolti 29. september 2017 11:30
NBA-liðin verða hér eftir sektuð fyrir að hvíla leikmenn NBA-deildin samþykkti athyglisverðar reglubreytingar í gær í tengslum við nýliðavalið og varðandi það að liðin mega ekki lengur hvíla leikmenn að óþörfu. Körfubolti 29. september 2017 08:30
Steph Curry um forsíðu Sports Illustrated: Þetta er skelfilegt Stephen Curry er í aðalhlutverki á forsíðu nýjasta Sports Illustrated blaðsins þar sem voru tekin fyrir mótmæli bandarískra íþróttamanna gegn því óréttlæti sem blökkumenn verða fyrir í Bandaríkjunum. Körfubolti 28. september 2017 19:45
Líkir LeBron við Benjamin Button Tyronn Lue, þjálfari Cleveland Cavaliers, segir að LeBron James sé eins og Benjamin Button; hann eldist aftur á bak. Körfubolti 27. september 2017 22:30
Besta íþróttafólk heims í ákveðinni hæð Íþróttafólk hefur tækifæri til að skara fram úr í íþróttaheiminum þótt að það sé mishátt í loftinu. Sport 27. september 2017 11:00
Mark Cuban lánaði leikmanni sínum Dallas-flugvélina Mark Cuban, eigandi NBA-liðsins Dallas Mavericks, hjálpaði einum leikmanni sínum og um leið allri Púertó Ríkó á mjög rausnarlegan hátt. Körfubolti 27. september 2017 09:30
Dwyane Wade verður liðsfélagi LeBron James á ný Dwyane Wade hefur tekið ákvörðun um að ganga til liðs við Cleveland Cavaliers og spila með liðinu í NBA-deildinni á komandi tímabili samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla. Körfubolti 27. september 2017 08:00