Boston vann þriðja leikinn í röð og er einum sigri frá undanúrslitunum | Myndbönd Boston Celtics lenti 2-0 undir í rimmunni á móti Chicago en allt snerist þegar Rajon Rondo meiddist. Körfubolti 27. apríl 2017 07:00
Westbrook skoraði 47 stig en var sendur í sumarfrí | Myndbönd Houston Rockets er komið í undanúrslit vestursins og Spurs og Jazz eru komin í 3-2 í sínum einvígum. Körfubolti 26. apríl 2017 07:00
Golden State með sópinn á lofti og gríska fríkið setti persónulegt met | Myndbönd Verðandi mótherji íslenska landsliðsins í körfubolta var óstöðvandi í úrslitakeppni NBA í nótt. Körfubolti 25. apríl 2017 07:00
Eldræða þjálfarans kom Memphis í gang: „Smjattið á þessum upplýsingum“ David Fizdale, þjálfari Memphis Grizzlies, lét í sér heyra eftir tapið í leik tvö á móti Spurs og það skilaði sér. Körfubolti 24. apríl 2017 14:00
Westbrook reifst við blaðamann Russell Westbrook, ofurstjarna Oklahoma City Thunder, var ekki sáttur við spurningu blaðamanns á blaðamannafundi Oklahoma í gær. Körfubolti 24. apríl 2017 12:30
Thomas frábær með tárin í augunum og Boston er búið að jafna metin Boston Celtic er komið aftur inn í rimmuna á móti Chicago Bulls eftir að lenda 2-0 undir. Körfubolti 24. apríl 2017 07:30
Bekkurinn hjá Houston í aðalhlutverki í sigri á Oklahoma Houston Rockets eru einum leik frá því að senda Oklahoma City Thunder í sumarfrí eftir 113-109 sigur en þrátt fyrir þrefalda tvennu Russell Westbrook var það Houston sem fagnaði sigri í kvöld. Körfubolti 23. apríl 2017 22:15
Meistararnir sópuðu Indiana í sumarfrí Cleveland Cavaliers kláraði einvígi sitt gegn Indiana Pacers nú rétt í þessu með 106-102 sigri í Indiana en þetta er fimmta árið í röð sem lið LeBron James sópar liðinu sem þeir mæta í átta-liða úrslitum Austurdeildarinnar í sumarfrí. Körfubolti 23. apríl 2017 19:53
Vængbrotnir Warriors-menn með kústinn á lofti Þrátt fyrir að vera án Kevin Durant og Steve Kerr fundu leikmenn Golden State leið til að landa sigrinum gegn Portland í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en Golden State er einum sigri frá því að sópa Portland í sumarfrí. Körfubolti 23. apríl 2017 11:00
Meiðsli kosta Blake úrslitakeppnina á nýjan leik Enn einu sinni eru meiðsli að kosta Blake Griffin á mikilvægum stundum en hann verður ekki meira með í úrslitakeppninni eftir að hafa meiðst á stórutá í leik Los Angeles Clippers gegn Utah Jazz í nótt. Körfubolti 22. apríl 2017 21:00
Rondo-lausir Chicago-menn steinlágu á heimavelli | Úrslit kvöldsins Boston Celtics og Oklahoma City Thunder svöruðu fyrir og minnkuðu muninn í einvígjum liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en Gobert-lausir Utah Jazz menn töpuðu öðrum leiknum í röð gegn Clippers. Körfubolti 22. apríl 2017 11:00
Söguleg endurkoma hjá Cleveland Meistarar Cleveland Cavaliers skrifuðu söguna upp á nýtt í nótt er liðið kom til baka og vann eftir að hafa verið 25 stigum undir í hálfleik. Körfubolti 21. apríl 2017 07:30
Söguleg frammistaða Westbrook dugði ekki til Houston Rockets, Golden State Warriors og Washington Wizards eru öll í góðum málum í sínum einvígjum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 20. apríl 2017 09:30
Bulls í góðri stöðu gegn Boston Boston var besta liðið í Austurdeildinni í vetur en það er ekki að gefa liðinu neitt í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 19. apríl 2017 07:30
Konan flutt út frá Carmelo Bandarískir miðlar greindu frá því í gær að NBA-stjarnan Carmelo Anthony hjá NY Knicks byggi einn eftir að eiginkona hans flutti út. Körfubolti 18. apríl 2017 11:00
Stjörnur Cleveland sáu um Indiana Cleveland Cavaliers og San Antonio Spurs eru komin í 2-0 í einvígjum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir leiki dagsins. Körfubolti 18. apríl 2017 07:30
Öruggt hjá Houston | Thomas stigahæstur þrátt fyrir systurmissinn Houston Rockets rúllaði yfir Oklahoma City Thunder, 118-87, í fyrsta leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 17. apríl 2017 11:20
Meistaraefnin byrja úrslitakeppnina vel Golden State Warriors tók forystuna í einvíginu við Portland Trail Blazers í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar með 121-109 sigri í fyrsta leik liðanna í kvöld. Körfubolti 16. apríl 2017 22:30
Systir aðalstjörnu Boston lést í bílslysi Chyna Thomas, systir Isiah Thomas leikmanns Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, lést í bílslysi í Washington í gærmorgun. Körfubolti 16. apríl 2017 11:10
Utah vann Clippers með flautukörfu | Myndbönd Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 16. apríl 2017 10:54
Meistararnir hófu úrslitakeppnina á naumum sigri Cleveland Cavaliers vann Indiana Pacers með minnsta mun, 109-108, þegar liðin mættust í fyrsta leik úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15. apríl 2017 21:58
Mætir Íslandi á EM í september og var bestur í öllu hjá sínu liði í NBA Grikkinn Giannis Antetokounmpo verður væntanlega einn af leikmönnum gríska landsliðsins á Evrópumótinu í Finnlandi í haust en er orðinn einn af stjörnuleikmönnum NBA-deildarinnar eftir frábært tímabil. Körfubolti 14. apríl 2017 22:00
Vantaði bara eitt stig í viðbót til að bæta metið hjá Tiny Nate Archibald var kallaður "Tiny" og það á við þegar við skoðum hversu litlu munaði að James Harden tækist að bæta metið hans yfir flest sköpuð stig á einu NBA-tímabili. Körfubolti 14. apríl 2017 19:00
LeBron náði líka sögulegri tölfræði á tímabilinu Titilvörn LeBron James og félaga í Cleveland Cavaliers hefst á laugardaginn þegar úrslitakeppnin hefst. Þeir mæta Indiana Pacers í átta liða úrslitum Austurdeildarinnar. Körfubolti 14. apríl 2017 11:45
Oscar heiðraði þrennubróður sinn | Myndband Russell Westbrook, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, var heiðraður fyrir leik liðsins gegn Denver Nuggets í lokaumferð NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 13. apríl 2017 12:00
Boston tryggði sér toppsætið | Þessi lið mætast í úrslitakeppninni Lokaumferð NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram í nótt. Körfubolti 13. apríl 2017 10:21
LeBron James fór út á lífið í Miami strax eftir leik og spilaði ekki kvöldið eftir NBA-leikmennirnir ættu nú ekki að vera eyða orkunni á skemmtistöðum þessa dagana þegar mikið er undir í lokaleikjum deildarkeppninnar og úrslitakeppnin að hefjast um næstu helgi. Körfubolti 12. apríl 2017 10:00
NBA: Heimsfriðurinn í aðalhlutverki í fimmta sigri Lakers í röð Los Angeles Lakers og Atlanta Hawks héldu bæði áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í nótt. Oklahoma City Thunder vann líka án Russell Westbrook sem fékk langþráða hvíld eftir þrennuherferð sína. Körfubolti 12. apríl 2017 08:00
NBA: Cleveland, Golden State, San Antonio töpuðu öll og Boston græddi mest | Myndbönd Cleveland Cavaliers missti toppsæti Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt þegar liðið tapaði enn einum leiknum því á sama tíma vann Boston Celtics liðið sinn leik. Boston tryggir sér heimavallarrétt fram í lokaúrslitin með sigri í lokaleik tímabilsins. Körfubolti 11. apríl 2017 07:00
Þrenna númer 42 hjá Russell Westbrook og Oscar á ekki lengur metið Russell Westbrook skrifaði NBA-söguna í nótt þegar hann náði sinni 42. þrennu á tímabilinu. Með því sló hann 55 ára met Oscar Robertson. Sögulegt tímabil varð því enn sögulegra hjá Westbrook. Körfubolti 10. apríl 2017 07:15