Kökur og tertur Jólabökur Ýmis heiti hafa verið notuð á þessar finnsku bökur en eftir að fólkið frá Kirjálahéraði dreifðist um allt Finnland eftir stríð hafa þær gengið undir nafninu Karjalan piirakat eða bökur frá Kirjála. Þær eru bestar volgar og nýbakaðar. Jólin 1.11.2011 00:01 Leyndarmál ítalskra húsmæðra: Ítölsk eggjakaka Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir ítölskukennari deilir uppskrift að ítalskri eggjaköku gerðri úr afgöngum. Matur 15.2.2011 20:06 Sacher-terta: Frægasta kaka Vínarborgar Matarmenning hvers lands endurspeglast í eftirréttunum sem þar eru vinsælir. Tiramisu er einkennismerki Ítalíu líkt og Sacher-tertan er einkennismerki Austurríkis. Matur 10.2.2011 13:11 Þrír framandi eftirréttir: Bollywood-döðlur, vitringahringur og palestínskar smákökur Af hverju ekki að breyta út af vana og bjóða upp á framandi eftirrétti um jólin í bland við þjóðlega rétti? Þrír matgæðingar af erlendum uppruna deila uppskriftum sem veita innýn í aðra og spennandi matarmenningu. Matur 16.12.2010 16:39 Jólakaka sem endist út janúar Paul Newton gerir árlega enska jólaköku. Hann byrjar á henni í lok október og vökvar hana með koníaki öðru hverju fram að jólum. Þetta árið byrjaði hann 23. október en hann segir kökuna endast út janúar. Matur 12.11.2010 18:53 Pekanbaka með búrbonrjóma Nanna Rögnvaldsdóttir matgæðingur eldaði fyrir okkur dýrindis pekanböku með búrbonrjóma. Matur 18.9.2010 16:55 Súkkulaðibrownie með anískaramellu Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro, töfrar fram girnilega uppskrift að súkkulaðibrownie með anískaramellu fyrir sex manns. Matur 18.9.2010 16:19 Piparkökur með brjóstsykri Smjör mulið út í þurrefni og sírópi og kaffi bætt við. Jólin 1.1.2010 00:01 Spænsk jól: Roscon de Reyes Á Spáni eru jólin haldin dálítið öðruvísi en á Íslandi. Fjölskyldur koma saman á jóladag og borða mikið og drekka góð vín, meðal annars marispan og kampavín. Jól 1.1.2010 00:01 Eplakaka Matur 18.12.2008 13:14 Byggkaka Haframjölinu, möndlunum, speltinu, saltinu og hlynsírópinu er blandað saman, vatninu skvett út í og hnoðað þar til að það tollir vel saman. Matur 18.12.2008 13:13 Himneskir réttir frá Sollu: Kúrbítspasta Í 5. þætti Matar og Lífstíls heimsækir Vala Matt Sollu í grænum kosti sem eldar ljúffenga og holla rétti. Hér má sjá uppskriftirnar úr þættinum. Matur 20.6.2008 16:22 Fiskisúpa Bergþórs Í þriðja þætti Matar og Lífstíls heimsækir Vala Bergþór Pálsson og Albert. Hér má sjá uppskrift af dýrindis fiskisúpu Bergþórs. Matur 20.6.2008 15:27 Heit súkkulaðiterta með fljótandi miðju Dásamlega mjúk súkkulaðiterta. Matur 29.11.2007 19:45 Afgangurinn fer ofan í smáfuglana „Áður fyrr var ég nokkuð dugleg að baka – ekki síst á sumrin og veitti ekki af á stóru sveitaheimili. Ég vildi líka gjarnan vera viðbúin og eiga með kaffinu þegar gesti bar að garði sem var æði oft á árum áður enda bærinn okkar í þjóðbraut,“ segir Elín G. Sigurðardóttir á Torfalæk, safnstjóri Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi. Heilsuvísir 3.12.2007 16:25 Stendur ekki í eldhúsinu alla daga: Namminamm með ávöxtum Þórunn Erna Clausen leikkona var ansi heppin þegar hún fann sér mannsefni sem finnst gaman að elda og þarf hún varla að stíga fæti inn í eldhúsið. Matur 13.10.2005 19:02 Rómantík í Þingholtunum: Frönsk súkkulaðikaka Ingibjargar "Það er algjör snilld að geta kíkt á fallegar vörur á meðan maður bíður eftir teinu sínu. Ég kynntist þessu formi úti í Danmörku því ég fór oft á testofu þar. Ég drekk yfirleitt ekki te heima hjá mér en í Danmörku fór ég á kaffistofuna til að láta allt sem ég vildi eftir mér og var alls ekkert að spara. Matur 13.10.2005 15:25 Súkkulaðibitakökur Veru Matur 13.10.2005 15:11 Lúsíubrauð "Lúsíuhátíðin er afar falleg enda er lúsían tákn fyrir það góða í lífinu," segir hin sænska Kristina Anderson, stoðtækjasmiður þegar hún er spurð um Lúsíumessuna sem er þann 13. desember. Matur 13.10.2005 15:09 Ítölsk jólakaka Kakan er þétt og algert sælgæti fyrir þá sem kunna að meta hnetur á annað borð. Kakan geymist í álpappír eða í loftþéttu boxi í kæliskáp í mánuð og má geyma í frysti í þrjá mánuði. Matur 13.10.2005 15:02 Hvít lagterta Uppskrift að hvítri lagtertu Matur 13.10.2005 15:00 Brún lagterta Uppskrift að brúnni lagtertu. Matur 13.10.2005 15:00 Ostakaka með piparmyntubrjóstsykri Oskakökur eru alltaf lystugar og gott er að grípa til þeirra, hvort heldur sem eftirréttar eða á kaffiborð. Þessi er dálítið sérstök. Matur 13.10.2005 14:58 « ‹ 5 6 7 8 ›
Jólabökur Ýmis heiti hafa verið notuð á þessar finnsku bökur en eftir að fólkið frá Kirjálahéraði dreifðist um allt Finnland eftir stríð hafa þær gengið undir nafninu Karjalan piirakat eða bökur frá Kirjála. Þær eru bestar volgar og nýbakaðar. Jólin 1.11.2011 00:01
Leyndarmál ítalskra húsmæðra: Ítölsk eggjakaka Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir ítölskukennari deilir uppskrift að ítalskri eggjaköku gerðri úr afgöngum. Matur 15.2.2011 20:06
Sacher-terta: Frægasta kaka Vínarborgar Matarmenning hvers lands endurspeglast í eftirréttunum sem þar eru vinsælir. Tiramisu er einkennismerki Ítalíu líkt og Sacher-tertan er einkennismerki Austurríkis. Matur 10.2.2011 13:11
Þrír framandi eftirréttir: Bollywood-döðlur, vitringahringur og palestínskar smákökur Af hverju ekki að breyta út af vana og bjóða upp á framandi eftirrétti um jólin í bland við þjóðlega rétti? Þrír matgæðingar af erlendum uppruna deila uppskriftum sem veita innýn í aðra og spennandi matarmenningu. Matur 16.12.2010 16:39
Jólakaka sem endist út janúar Paul Newton gerir árlega enska jólaköku. Hann byrjar á henni í lok október og vökvar hana með koníaki öðru hverju fram að jólum. Þetta árið byrjaði hann 23. október en hann segir kökuna endast út janúar. Matur 12.11.2010 18:53
Pekanbaka með búrbonrjóma Nanna Rögnvaldsdóttir matgæðingur eldaði fyrir okkur dýrindis pekanböku með búrbonrjóma. Matur 18.9.2010 16:55
Súkkulaðibrownie með anískaramellu Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro, töfrar fram girnilega uppskrift að súkkulaðibrownie með anískaramellu fyrir sex manns. Matur 18.9.2010 16:19
Piparkökur með brjóstsykri Smjör mulið út í þurrefni og sírópi og kaffi bætt við. Jólin 1.1.2010 00:01
Spænsk jól: Roscon de Reyes Á Spáni eru jólin haldin dálítið öðruvísi en á Íslandi. Fjölskyldur koma saman á jóladag og borða mikið og drekka góð vín, meðal annars marispan og kampavín. Jól 1.1.2010 00:01
Byggkaka Haframjölinu, möndlunum, speltinu, saltinu og hlynsírópinu er blandað saman, vatninu skvett út í og hnoðað þar til að það tollir vel saman. Matur 18.12.2008 13:13
Himneskir réttir frá Sollu: Kúrbítspasta Í 5. þætti Matar og Lífstíls heimsækir Vala Matt Sollu í grænum kosti sem eldar ljúffenga og holla rétti. Hér má sjá uppskriftirnar úr þættinum. Matur 20.6.2008 16:22
Fiskisúpa Bergþórs Í þriðja þætti Matar og Lífstíls heimsækir Vala Bergþór Pálsson og Albert. Hér má sjá uppskrift af dýrindis fiskisúpu Bergþórs. Matur 20.6.2008 15:27
Afgangurinn fer ofan í smáfuglana „Áður fyrr var ég nokkuð dugleg að baka – ekki síst á sumrin og veitti ekki af á stóru sveitaheimili. Ég vildi líka gjarnan vera viðbúin og eiga með kaffinu þegar gesti bar að garði sem var æði oft á árum áður enda bærinn okkar í þjóðbraut,“ segir Elín G. Sigurðardóttir á Torfalæk, safnstjóri Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi. Heilsuvísir 3.12.2007 16:25
Stendur ekki í eldhúsinu alla daga: Namminamm með ávöxtum Þórunn Erna Clausen leikkona var ansi heppin þegar hún fann sér mannsefni sem finnst gaman að elda og þarf hún varla að stíga fæti inn í eldhúsið. Matur 13.10.2005 19:02
Rómantík í Þingholtunum: Frönsk súkkulaðikaka Ingibjargar "Það er algjör snilld að geta kíkt á fallegar vörur á meðan maður bíður eftir teinu sínu. Ég kynntist þessu formi úti í Danmörku því ég fór oft á testofu þar. Ég drekk yfirleitt ekki te heima hjá mér en í Danmörku fór ég á kaffistofuna til að láta allt sem ég vildi eftir mér og var alls ekkert að spara. Matur 13.10.2005 15:25
Lúsíubrauð "Lúsíuhátíðin er afar falleg enda er lúsían tákn fyrir það góða í lífinu," segir hin sænska Kristina Anderson, stoðtækjasmiður þegar hún er spurð um Lúsíumessuna sem er þann 13. desember. Matur 13.10.2005 15:09
Ítölsk jólakaka Kakan er þétt og algert sælgæti fyrir þá sem kunna að meta hnetur á annað borð. Kakan geymist í álpappír eða í loftþéttu boxi í kæliskáp í mánuð og má geyma í frysti í þrjá mánuði. Matur 13.10.2005 15:02
Ostakaka með piparmyntubrjóstsykri Oskakökur eru alltaf lystugar og gott er að grípa til þeirra, hvort heldur sem eftirréttar eða á kaffiborð. Þessi er dálítið sérstök. Matur 13.10.2005 14:58