Jimenez í stuði á Augusta National | Myndband Spánverjinn Miguel Angel Jimenez var í miklu stuði á þriðja keppnisdegi á Masters mótinu sem fram fer á Augusta National vellinum. Golf 12. apríl 2014 20:07
Komst ekki í gegnum niðurskurðinn í fyrsta skipti síðan 1997 Nokkrir hákarlar komust ekki í gegnum niðurskurðinn á Masters í gær og kemur mest á óvart að Phil Mickelson sé úr leik. Golf 12. apríl 2014 13:00
Bubba Watson í kunnuglegri stöðu á Masters Hefur þriggja högga forystu þegar að mótið er hálfnað - Adam Scott í þriðja sæti og til alls líklegur um helgina. Golf 12. apríl 2014 11:14
Luke Donald fékk tvö högg í víti á fyrsta hring Svaraði fyrir mistökin á Twitter eftir að gerast sekur um kjánaleg mistök þegar hann var rúmlega hálfnaður með fyrsta hring á Mastersmótinu í gær. Golf 11. apríl 2014 13:25
Ótrúlegur fugl hjá Mickelson | Myndband Phil Mickelson fékk hreint út sagt ótrúlegan fugl á 10. holu á fyrsta hring Masters mótsins í ár. Golf 10. apríl 2014 21:49
Adam Scott: Finnst eins og ég sé í toppformi Adam Scott segir að undirbúningur fyrir Masters mótið hafi gengið vel þrátt fyrir erilsama viku. Golf 10. apríl 2014 15:30
Hverjum spá Birgir Leifur, Úlfar Jóns og Steini Hallgríms sigri á Masters? Masters-mótið í golfi hefst í dag og má búast við spennandi keppni allt til enda. Rory McIlroy er talinn líklegur til afreka af sérfræðingum Golfstöðvarinnar. Golf 10. apríl 2014 13:30
Vildi vera í sandölum og var rekinn heim af Masters Kylfusveinn Matthew Fitzpatrick fær ekki að starfa við Masters-mótið sem hefst í dag eftir að hann heimtaði að fá að ganga um völlinn í sandölum. Golf 10. apríl 2014 11:30
Birgir Leifur heldur með Evrópumönnum á Masters "Þetta er örugglega vinsælasta mótið af þeim fjórum stóru í áhorfi. Það er alltaf spilað á sama vellinum og mikil hefð hefur myndast í kringum mótið,“ segir Birgir Leifur Hafþórsson, fremsti kylfingur þjóðarinnar, um Masters-mótið, fyrsta risamót ársins, sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíuríku í dag. Golf 10. apríl 2014 06:30
Kunnugleg nöfn í toppbaráttunni eftir fyrsta hring á Augusta Ungstirnin byrja vel - Mickelson langt frá sínu besta Golf 10. apríl 2014 00:01
Moore sigraði í par-3 keppninni Bandaríski kylfingurinn Ryan Moore stóð uppi sem sigurvegari í par-3 mótinu sem fram fór í dag á Augusta National. Golf 9. apríl 2014 21:47
Scott bauð upp á steik og humar Hefð er fyrir því að sigurvegari síðasta árs í Masters mótinu velji matseðilinn á kvöldverði meistaranna sem fram fór í gær í klúbbhúsinu á Augusta National. Golf 9. apríl 2014 17:00
Nicklaus: Tiger Woods getur enn bætt metið mitt Jack Nicklaus telur að Tiger Woods geti unnið fleiri risamót en hann áður en ferli Tigers lýkur en hann hefur ekki unnið risamót í sex ár. Golf 9. apríl 2014 16:15
McIlroy: Lærði mikið af klúðrinu 2011 Rory McIlroy fór illa að ráði sínu á lokadegi Masters-mótsins 2011 en hrunið þar gerði hann sterkari og skilaði honum tveimur risatitlum. Golf 9. apríl 2014 14:45
Adam Scott ætlar ekki úr græna jakkanum Ástralinn vonast til að verða fjórði maðurinn í sögunni sem vinnur Masters-mótið tvö ár í röð en það hafa aðeins þrír af bestu kylfingum sögunnar afrekað. Golf 9. apríl 2014 10:30
Feðgar leika í fyrsta sinn á Masters Craig og Kevin Stadler verða fyrstu feðarnir til að vera báðir með keppnisrétt í sama Masters mótinu. Golf 8. apríl 2014 18:00
McIlroy og Spieth leika saman Búið er að tilkynna rástíma fyrir fyrstu tvo keppnisdagana á Masters mótinu sem hefst á fimmtudag á Augusta National vellinum. Golf 8. apríl 2014 16:58
McIlroy: Skiptir engu máli hverjum er spáð sigri Norður-Írinn Rory McIlroy er af mörgum talinn líklegastur til árangurs á Masters-mótinu í golfi sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíu á fimmtudaginn. Golf 8. apríl 2014 11:15
Aldrei fleiri nýliðar á Masters Það verða alls 24 nýliðar sem leika á Masters mótinu í ár og hafa þeir aldrei verið fleiri. Liðin eru 35 ár frá því að nýliði stóð uppi sem sigurvegari í mótinu. Golf 8. apríl 2014 07:30
Masters-vikan byrjaði með þrumuveðri Fyrsta æfingahring fyrir Masters mótið, sem hefst á fimmtudag, var aflýst í dag vegna þrumuveðurs. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ár sem aflýsa þarf æfingahring. Golf 7. apríl 2014 22:31
Frábær lokahringur tryggði Lexi Thompson sigur á Kraft Nabisco meistaramótinu Fékk ekki einn einasta skolla. Golf 7. apríl 2014 10:49
Jones vippaði ofan í fyrir sigri af 40 metra færi | Myndband Ástralinn Matt Jones tryggði sér sigur í Houston með mögnuðu höggi og um leið keppnisrétt á Masters-mótinu sem hefst á fimmtudaginn. Golf 7. apríl 2014 09:19
Westwood eygir græna jakkann Fyrsta stórmót ársins í golfheiminum hefst á fimmtudaginn. Barist verður um græna jakkann á Masters mótinu á Augusta. Bretinn Lee Westwood dreymir um að verða fyrsti Evrópubúinn til að vinna mótið í 15 ár. Golf 6. apríl 2014 22:30
Spennandi lokadagur framundan á Kraft Nabisco meistaramótinu Michelle Wie og Lexi Thompson saman í lokahollinu. Golf 6. apríl 2014 12:28
Matt Kuchar í góðum málum fyrir lokahringinn í Texas Garcia missteig sig á þriðja hring. Golf 6. apríl 2014 11:36
Garcia í forystu á Shell Houston Open Lexi Thompson og Se Ri Pak leiða á Kraft Nabisco meistaramótinu. Golf 5. apríl 2014 12:29
Feng leiðir á Kraft Nabisco eftir fyrsta hring 15 ára kylfingur stal senunni og er í toppbaráttunni. Golf 4. apríl 2014 09:47
Gott skor á fyrsta hring í Texas Phil Mickelson keyrði sig í gang eftir erfiðleika í síðustu viku. Golf 4. apríl 2014 08:52
Shell Houston Open hefst á morgun Ásamt fyrsta risamóti ársins í kvennagolfinu, Kraft Nabisco Championship. Golf 2. apríl 2014 17:30